Óflokkað

Styrktarmiði – Evrópukeppni FH vs. DAC (Afrit)

  • 2.000 kr.

FH spilar einn sinn mikilvægasta leik í sumar í Evrópukeppni fimmtudaginn 27.ágúst

Í ljósi aðstæðna verður því miður ekki hægt að bjóða þér ágæti stuðningsmaður/kona/barn til sætis og njóta þess að sjá hágæða skemmtun í Kaplakrika. Sökum þess verðum við því miður við að bíta í það súra epli að verða fyrir óbætanlegu fjárhagstjóni. Við grípum því til þess ráðs að bjóða þér að styrkja klúbbinn með sýndarmiða þetta árið. Við vonum svo sannarlega eftir góðum viðbrögðum og sjáumst vonandi fljótt í Kaplakrika. Áfram FH !

2 1