Fimleikafélag Hafnafjarðar
  • Vefverslun

Skemmtilegt sumar bíður okkar FH-inga

Sala árskorta og Bakhjarlakorta er ein mikilvægasta fjáröflun knattspyrnudeildar FH. Í ár eins og undanfarin ár verða í boði hin hefðbundnu árskort sem og Bakhjarlakort fyrir þá sem vilja standa þétt við bakið á félaginu.

Leikið verður þétt, þannig framundan eru skemmtilegir tímar þar sem við látum ekki okkar eftir liggja að styðja strákana og stelpurnar okkar. Það er ljóst að það verður takmörkun á áhorfendum í byrjun móts og munu þeir sem eru með árskort og eru Bakhjarlar ganga fyrir á leikina. Nánari útfærsla varðandi framkvæmd leikja verður gefin út þegar styttist í mót.

Bakhjarlakortin verða með aðeins breyttu sniði þetta árið. Í ljósi þess ástands sem hefur verið í gangi í samfélaginu teljum við ekki skynsamlegt að hafa bakhjarla herbergið opið fyrir leik með sama sniði og áður.

Vörur

Óflokkað

Styrktarmiði – Evrópukeppni FH vs. DAC

10.000 kr.
Skoða vöru
Óflokkað

Styrktarmiði – Evrópukeppni FH vs DAC

5.000 kr.
Skoða vöru
Óflokkað

Styrktarmiði – Evrópukeppni FH vs. DAC (Afrit)

2.000 kr.
Skoða vöru
Árskort

Árskort

20.000 kr.
Skoða vöru
Árskort

Silfur Bakhjarl

36.000 kr.
Skoða vöru
Árskort

Gull Bakhjarl

60.000 kr.
Skoða vöru
Árskort

Platínum Bakhjarl

100.000 kr.
Skoða vöru
Árskort

Fyrirtækja Bakhjarl

100.000 kr.
Skoða vöru
Annað

Styrktarlína FH

5.000 kr.
Skoða vöru
Árskort

Árskort (12 mánuðir)

2.000 kr. / mánuði
Skoða vöru
Árskort

Silfur Bakhjarl (12 mánuðir)

3.000 kr. / mánuði
Skoða vöru
Árskort

Gull Bakhjarl (12 mánuðir)

5.000 kr. / mánuði
Skoða vöru
Árskort

Platínum Bakhjarl (12 mánuðir)

10.000 kr. / mánuði
Skoða vöru
Fimleikafélag Hafnafjarðar
  • Forsíða
  • Vefverslun
  • Skilmálar
  • Heimasíða FH
  • Skráning í FH
  • Hafa samband